Fundargerð 128. þingi, 14. fundi, boðaður 2002-10-23 13:30, stóð 13:30:14 til 13:39:07 gert 23 14:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

miðvikudaginn 23. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[13:33]

Forseti las bréf þess efnis að Adolf H. Berndsen tæki sæti Sigríðar Ingvarsdóttur, 4. þm. Norðurl. v., Helga Guðrún Jónasdóttir tæki sæti Árna R. Árnasonar, 11. þm. Reykn., Örlygur Hnefill Jónsson tæki sæti Svanfríðar Jónasdóttur, 4. þm. Norðurl. e., og Soffía Gísladóttir tæki sæti Halldórs Blöndals, 1. þm. Norðurl e.


Tilkynning forseta um útbýtingu þingskjala.

[13:34]

[13:34]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 13:39.

---------------