Fundargerð 128. þingi, 20. fundi, boðaður 2002-11-01 10:30, stóð 10:30:01 til 16:05:30 gert 4 9:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

föstudaginn 1. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Viðræður við Alcoa um álver á Reyðarfirði.

[10:33]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 215. mál (heildarlög). --- Þskj. 218.

[10:53]

[Fundarhlé. --- 13:08]

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 244. mál (flutningur aflaheimilda milli ára). --- Þskj. 248.

[15:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1.--4. og 7.--14. mál.

Fundi slitið kl. 16:05.

---------------