Fundargerð 128. þingi, 24. fundi, boðaður 2002-11-06 23:59, stóð 13:36:47 til 16:05:23 gert 6 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

miðvikudaginn 6. nóv.,

að loknum 23. fundi.

Dagskrá:


Starfsemi Ríkisútvarpsins.

Fsp. ÍGP, 71. mál. --- Þskj. 71.

[13:37]

Umræðu lokið.


Bygging menningarhúsa á landsbyggðinni.

Fsp. SJS, 92. mál. --- Þskj. 92.

[13:50]

Umræðu lokið.


Framhaldsskóli á Snæfellsnesi.

Fsp. JB, 113. mál. --- Þskj. 113.

[14:05]

Umræðu lokið.


Einelti.

Fsp. ÁRJ, 146. mál. --- Þskj. 146.

[14:23]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:37]


Tilskipun um innri markað raforku.

Fsp. SJS, 90. mál. --- Þskj. 90.

[14:49]

Umræðu lokið.


Orkuverð á orkuveitusvæði Orkubús Vestfjarða.

Fsp. ÁSJ, 160. mál. --- Þskj. 160.

[15:05]

Umræðu lokið.


Orkuverð á Sauðárkróki.

Fsp. ÁSJ, 161. mál. --- Þskj. 161.

[15:14]

Umræðu lokið.


Framlög Byggðastofnunar til eignarhaldsfélaga og atvinnuþróunarsjóða.

Fsp. KPál, 178. mál. --- Þskj. 179.

[15:25]

[15:40]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Leyniþjónusta.

Fsp. ÖJ, 136. mál. --- Þskj. 136.

[15:41]

Umræðu lokið.


Fangelsismál.

Fsp. ÖJ, 137. mál. --- Þskj. 137.

[15:56]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 11.--13. mál.

Fundi slitið kl. 16:05.

---------------