Fundargerð 128. þingi, 48. fundi, boðaður 2002-12-06 10:30, stóð 10:30:05 til 14:41:43 gert 6 14:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

föstudaginn 6. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum um fyrstu tvö dagskármálin færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Austurl.


Afbrigði um dagskrármál.

[10:32]


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla efh.- og viðskn. á frumvarpi um tekjuskatt og eignarskatt.

[10:33]


Fjáraukalög 2002, frh. 3. umr.

Stjfrv., 66. mál. --- Þskj. 490, frhnál. 539, 573 og 576, brtt. 540, 541 og 542.

[10:45]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 607).


Fjárlög 2003, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 493, frhnál. 543, 574 og 575, brtt. 544, 545, 546, 547, 548, 549, 555, 557, 559, 560, 561, 564, 565, 566, 567, 568, 572, 578, 583, 584, 587, 588, 598, 604 og 605.

[10:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 608).

[Fundarhlé. --- 12:09]


Umræður utan dagskrár.

Ástandið á kjötmarkaðnum.

[12:20]

Málshefjandi var Þuríður Backman.

[Fundarhlé. --- 12:56]


Útflutningsaðstoð, 1. umr.

Stjfrv., 429. mál (heildarlög). --- Þskj. 556.

[13:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Ársreikningar, 1. umr.

Stjfrv., 427. mál (EES-reglur). --- Þskj. 553.

[13:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáröflun til vegagerðar, 1. umr.

Stjfrv., 428. mál (afsláttur af þungaskatti). --- Þskj. 554.

[13:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 441. mál (Jöfnunarsjóður). --- Þskj. 602.

[13:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsaleigubætur, 1. umr.

Stjfrv., 440. mál (greiðsluþátttaka ríkissjóðs o.fl.). --- Þskj. 601.

[14:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 412. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 518.

[14:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 413. mál (skerðingarhlutfall tekjutryggingarauka). --- Þskj. 519.

[14:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 414. mál (viðmiðun lífeyris). --- Þskj. 523.

[14:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 2. umr.

Stjfrv., 183. mál (tryggingatími). --- Þskj. 184, nál. 521.

[14:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður bænda, 2. umr.

Stjfrv., 321. mál (skylduaðild maka, skipting iðgjalda). --- Þskj. 349, nál. 580.

[14:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda, 2. umr.

Stjfrv., 323. mál (vextir). --- Þskj. 351, nál. 591.

[14:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnlánadeild verslunarfyrirtækja, 2. umr.

Stjfrv., 344. mál (verslunarlánasjóður). --- Þskj. 380, nál. 581.

[14:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ábyrgðir vegna lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála, 2. umr.

Stjfrv., 356. mál. --- Þskj. 393, nál. 590.

[14:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útflutningsaðstoð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 429. mál (heildarlög). --- Þskj. 556.

[14:35]


Ársreikningar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 427. mál (EES-reglur). --- Þskj. 553.

[14:35]


Fjáröflun til vegagerðar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 428. mál (afsláttur af þungaskatti). --- Þskj. 554.

[14:36]


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 441. mál (Jöfnunarsjóður). --- Þskj. 602.

[14:36]


Húsaleigubætur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 440. mál (greiðsluþátttaka ríkissjóðs o.fl.). --- Þskj. 601.

[14:37]


Málefni aldraðra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 412. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 518.

[14:37]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 413. mál (skerðingarhlutfall tekjutryggingarauka). --- Þskj. 519.

[14:37]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, frh. 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 414. mál (viðmiðun lífeyris). --- Þskj. 523.

[14:40]

Út af dagskrá voru tekin 11., 14., 17. og 19.--26. mál.

Fundi slitið kl. 14:41.

---------------