Fundargerð 128. þingi, 51. fundi, boðaður 2002-12-11 13:30, stóð 13:30:08 til 14:54:53 gert 12 8:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

miðvikudaginn 11. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 324. mál (sérstakur tekjuskattur, rekstrartap, vextir o.fl.). --- Þskj. 352, nál. 619, 636 og 637, brtt. 620, 621, 639 og 642.

[13:32]


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 215. mál (heildarlög). --- Þskj. 218, nál. 617 og 635, brtt. 630, 640 og 641.

[13:48]


Tryggingagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 181. mál (lækkun gjalds o.fl.). --- Þskj. 182, nál. 520.

[14:28]


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 322. mál (ýmsar gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 350, nál. 579.

[14:29]


Lífeyrissjóður sjómanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 355. mál (elli- og makalífeyrir). --- Þskj. 392, nál. 582 og 606.

[14:30]


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 359. mál (gjaldaheimildir). --- Þskj. 399, nál. 592.

[14:32]


Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 371. mál (viðurlög, skilaskylda). --- Þskj. 417, nál. 616.

[14:33]


Staðgreiðsla opinberra gjalda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 372. mál (innheimta, skuldajöfnun o.fl.). --- Þskj. 418, nál. 618.

[14:33]


Fjáröflun til vegagerðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 428. mál (afsláttur af þungaskatti). --- Þskj. 554, nál. 631.

[14:34]


Útflutningsaðstoð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 429. mál (heildarlög). --- Þskj. 556, nál. 632.

[14:35]


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 376. mál (tryggingardeild útflutnings). --- Þskj. 428, nál. 633.

[14:36]


Matvælaverð á Íslandi, frh. síðari umr.

Þáltill. RG o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3, nál. 597.

[14:36]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 664).


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 1. umr.

Frv. allshn., 436. mál. --- Þskj. 593.

[14:38]


Skipamælingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 158. mál (heildarlög). --- Þskj. 158, nál. 570.

[14:38]


Póstþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 257. mál (EES-reglur). --- Þskj. 268, nál. 571 og 648.

[14:39]


Vitamál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 258. mál (vitagjald, sæstrengir). --- Þskj. 269, nál. 634.

[14:42]


Löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 354. mál (tölvunarfræðingar o.fl.). --- Þskj. 391, nál. 532.

[14:44]


Félagamerki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 346. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 382, nál. 623.

[14:45]


Safnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 393. mál (safnaráð, verkefni höfuðsafna o.fl.). --- Þskj. 454, nál. 622.

[14:46]


Búnaðargjald, frh. 1. umr.

Frv. landbn., 442. mál (skipting tekna). --- Þskj. 603.

[14:47]


Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 424. mál (viðurkenning á prófskírteinum). --- Þskj. 550.

[14:48]


Breyting á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 425. mál (matsreglur um ársreikninga og samstæðureikninga). --- Þskj. 551.

[14:48]


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 426. mál (vinnutími). --- Þskj. 552.

[14:49]


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 438. mál (aðild starfsmanna að málum Evrópufélaga). --- Þskj. 599.

[14:50]


Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 439. mál (samþykktir fyrir Evrópufélög). --- Þskj. 600.

[14:50]


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 443. mál (rekstrarfélög o.fl.). --- Þskj. 615.

[14:50]


Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 445. mál (mat á umhverfisáhrifum). --- Þskj. 625.

[14:51]


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 3. umr.

Stjfrv., 183. mál (tryggingatími). --- Þskj. 184.

Enginn tók til máls.

[14:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 670).


Lífeyrissjóður bænda, 3. umr.

Stjfrv., 321. mál (skylduaðild maka, skipting iðgjalda). --- Þskj. 349.

Enginn tók til máls.

[14:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 671).


Endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda, 3. umr.

Stjfrv., 323. mál (vextir). --- Þskj. 351.

Enginn tók til máls.

[14:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 672).


Stofnlánadeild verslunarfyrirtækja, 3. umr.

Stjfrv., 344. mál (verslunarlánasjóður). --- Þskj. 380.

Enginn tók til máls.

[14:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 673).


Ábyrgðir vegna lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála, 3. umr.

Stjfrv., 356. mál. --- Þskj. 393.

Enginn tók til máls.

[14:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 674).

Fundi slitið kl. 14:54.

---------------