Fundargerð 128. þingi, 54. fundi, boðaður 2002-12-12 10:30, stóð 10:30:08 til 18:57:26 gert 12 19:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

fimmtudaginn 12. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að um kl. 4 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 13. þm. Reykv.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Samræming réttinda opinberra starfsmanna og félaga innan ASÍ sem vinna hjá ríkinu.

[10:31]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Leiðtogafundur um sjálfbæra þróun, ein umr.

Skýrsla umhvrh., 381. mál. --- Þskj. 434.

[11:00]

Umræðu lokið.

[11:57]

Útbýting þingskjala:


Heilbrigðisþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 453. mál (stofnkostnaður, stjórnir stofnana o.fl.). --- Þskj. 656.

[11:57]

[Fundarhlé. --- 13:11]

[13:31]

[13:44]

Útbýting þingskjala:

[13:59]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulag ferðamála, 1. umr.

Stjfrv., 447. mál (afnám Ferðamálasjóðs). --- Þskj. 638.

[14:49]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 15:14]


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 324. mál (sérstakur tekjuskattur, rekstrartap, vextir o.fl.). --- Þskj. 659, brtt. 639,2 og 4--8 og 677.

[15:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 215. mál (heildarlög). --- Þskj. 660, brtt. 675.

[15:52]

Umræðu frestað.


Tryggingagjald, 3. umr.

Stjfrv., 181. mál (lækkun gjalds o.fl.). --- Þskj. 182.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 322. mál (ýmsar gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 661, brtt. 676.

[15:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 359. mál (gjaldaheimildir). --- Þskj. 662.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 3. umr.

Stjfrv., 371. mál (viðurlög, skilaskylda). --- Þskj. 417.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðgreiðsla opinberra gjalda, 3. umr.

Stjfrv., 372. mál (innheimta, skuldajöfnun o.fl.). --- Þskj. 663.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 3. umr.

Stjfrv., 376. mál (tryggingardeild útflutnings). --- Þskj. 428.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáröflun til vegagerðar, 3. umr.

Stjfrv., 428. mál (afsláttur af þungaskatti). --- Þskj. 554.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útflutningsaðstoð, 3. umr.

Stjfrv., 429. mál (heildarlög). --- Þskj. 556.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipamælingar, 3. umr.

Stjfrv., 158. mál (heildarlög). --- Þskj. 158.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vitamál, 3. umr.

Stjfrv., 258. mál (vitagjald, sæstrengir). --- Þskj. 666.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagamerki, 3. umr.

Stjfrv., 346. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 668.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, 3. umr.

Stjfrv., 354. mál (tölvunarfræðingar o.fl.). --- Þskj. 667.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Safnalög, 3. umr.

Stjfrv., 393. mál (safnaráð, verkefni höfuðsafna o.fl.). --- Þskj. 669.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umræður utan dagskrár.

Staðan í samningaviðræðum um Kárahnjúkavirkjun.

[15:59]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Veiðieftirlitsgjald, 1. umr.

Frv. sjútvn., 437. mál (greiðsluskylda). --- Þskj. 596.

[16:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 244. mál (flutningur aflaheimilda milli ára). --- Þskj. 248, nál. 594.

[16:45]

Umræðu frestað.


Lífeyrissjóður sjómanna, 3. umr.

Stjfrv., 355. mál (elli- og makalífeyrir). --- Þskj. 392, brtt. 680.

[16:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Birting laga og stjórnvaldaerinda, 2. umr.

Stjfrv., 352. mál (Lögbirtingablaðið). --- Þskj. 389, nál. 657.

[16:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 436. mál. --- Þskj. 593.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XV. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 394. mál (aðstoð til menntunar, ríkisaðstoð til fyrirtækja). --- Þskj. 455, nál. 626.

[16:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 395. mál (lögmenn). --- Þskj. 456, nál. 627.

[17:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr, síðari umr.

Stjtill., 400. mál. --- Þskj. 491, nál. 628.

[17:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 414. mál (viðmiðun lífeyris). --- Þskj. 523, nál. 653.

[17:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póstþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 257. mál (EES-reglur). --- Þskj. 665.

[17:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:31]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 17:32]


Tryggingagjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 181. mál (lækkun gjalds o.fl.). --- Þskj. 182.

[18:44]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 709).


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 322. mál (ýmsar gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 661, brtt. 676.

[18:45]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 710).


Lífeyrissjóður sjómanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 355. mál (elli- og makalífeyrir). --- Þskj. 392, brtt. 680.

[18:45]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 711).


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 359. mál (gjaldaheimildir). --- Þskj. 662.

[18:47]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 712).


Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 371. mál (viðurlög, skilaskylda). --- Þskj. 417.

[18:47]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 713).


Staðgreiðsla opinberra gjalda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 372. mál (innheimta, skuldajöfnun o.fl.). --- Þskj. 663.

[18:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 714).


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 376. mál (tryggingardeild útflutnings). --- Þskj. 428.

[18:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 715).


Fjáröflun til vegagerðar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 428. mál (afsláttur af þungaskatti). --- Þskj. 554.

[18:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 716).


Útflutningsaðstoð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 429. mál (heildarlög). --- Þskj. 556.

[18:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 717).


Skipamælingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 158. mál (heildarlög). --- Þskj. 158.

[18:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 718).


Póstþjónusta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 257. mál (EES-reglur). --- Þskj. 665.

[18:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 719).


Vitamál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 258. mál (vitagjald, sæstrengir). --- Þskj. 666.

[18:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 720).


Félagamerki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 346. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 668.

[18:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 721).


Löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 354. mál (tölvunarfræðingar o.fl.). --- Þskj. 667.

[18:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 722).


Safnalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 393. mál (safnaráð, verkefni höfuðsafna o.fl.). --- Þskj. 669.

[18:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 723).


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 414. mál (viðmiðun lífeyris). --- Þskj. 523, nál. 653.

[18:51]


Veiðieftirlitsgjald, frh. 1. umr.

Frv. sjútvn., 437. mál (greiðsluskylda). --- Þskj. 596.

[18:52]


Birting laga og stjórnvaldaerinda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 352. mál (Lögbirtingablaðið). --- Þskj. 389, nál. 657.

[18:53]


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 2. umr.

Frv. allshn., 436. mál. --- Þskj. 593.

[18:54]


Breyting á XV. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 394. mál (aðstoð til menntunar, ríkisaðstoð til fyrirtækja). --- Þskj. 455, nál. 626.

[18:54]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 725).


Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 395. mál (lögmenn). --- Þskj. 456, nál. 627.

[18:55]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 726).


Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr, frh. síðari umr.

Stjtill., 400. mál. --- Þskj. 491, nál. 628.

[18:56]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 727).

[18:57]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 21.--23., 27.--28. og 31. mál.

Fundi slitið kl. 18:57.

---------------