Fundargerð 128. þingi, 59. fundi, boðaður 2002-12-13 12:52, stóð 12:46:51 til 15:44:09 gert 16 9:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

föstudaginn 13. des.,

kl. 12.52 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[12:47]

Forseti tilkynnti að um kl. hálfþrjú færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Norðurl. e.

[12:47]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:47]


Stofnun hlutafélags um Norðurorku, 2. umr.

Stjfrv., 457. mál. --- Þskj. 685, nál. 759 og 760.

[12:52]

[13:16]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Horfur í væntanlegum samningaviðræðum EFTA-ríkjanna við Evrópusambandið í tengslum við stækkun sambandsins.

[14:33]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Stofnun hlutafélags um Norðurorku, frh. 2. umr.

Stjfrv., 457. mál. --- Þskj. 685, nál. 759 og 760.

[15:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulag ferðamála, 2. umr.

Stjfrv., 447. mál (afnám Ferðamálasjóðs). --- Þskj. 638, nál. 762.

[15:30]

[15:34]


Stofnun hlutafélags um Norðurorku, frh. 2. umr.

Stjfrv., 457. mál. --- Þskj. 685, nál. 759 og 760.

[15:35]

Fundi slitið kl. 15:44.

---------------