Fundargerð 128. þingi, 62. fundi, boðaður 2003-01-22 13:30, stóð 13:30:09 til 14:16:49 gert 23 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

miðvikudaginn 22. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Reykn.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Vísinda- og tækniráð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 336. mál. --- Þskj. 366, nál. 688 og 792.

[13:32]


Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 357. mál (heildarlög). --- Þskj. 394, nál. 690, 791 og 802.

[13:38]


Opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 345. mál. --- Þskj. 381, nál. 689 og 790.

[13:39]


Vatnsveitur sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 422. mál (rekstrarform, arðgreiðslur o.fl.). --- Þskj. 533.

[13:41]


Umræður utan dagskrár.

Atvinnuástandið.

[13:41]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.

Fundi slitið kl. 14:16.

---------------