Fundargerð 128. þingi, 63. fundi, boðaður 2003-01-22 23:59, stóð 14:16:51 til 18:33:02 gert 23 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

miðvikudaginn 22. jan.,

að loknum 62. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Stjórn fiskveiða í Norður-Atlantshafi.

[14:17]

Málshefjandi var Árni Steinar Jóhannsson.


Verkaskipting ráðuneyta.

Fsp. RG, 70. mál. --- Þskj. 70.

Umræðu lokið.

[14:39]

[14:51]

Útbýting þingskjala:


Þingvellir.

Fsp. RG, 111. mál. --- Þskj. 111.

[14:52]

Umræðu lokið.


Flugumferð um Keflavíkurflugvöll.

Fsp. KPál, 148. mál. --- Þskj. 148.

[15:02]

Umræðu lokið.


Alþjóðasakamáladómstóllinn.

Fsp. ÞSveinb, 179. mál. --- Þskj. 180.

[15:13]

Umræðu lokið.


Hvalveiðar.

Fsp. SvanJ, 330. mál. --- Þskj. 360.

[15:23]

Umræðu lokið.


Heilsugæsla, félagsþjónusta og öldrunarþjónusta.

Fsp. ÁMöl, 449. mál. --- Þskj. 644.

[15:38]

Umræðu lokið.


Uppbygging og rekstur meðferðarstofnana.

Fsp. EKG, 417. mál. --- Þskj. 526.

[15:56]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 16:11]

[16:10]

Útbýting þingskjala:


Geðheilbrigðisþjónusta við aldraða.

Fsp. KVM, 460. mál. --- Þskj. 694.

[17:59]

Umræðu lokið.


Siglingar olíuskipa við Ísland.

Fsp. ÁE og KLM, 452. mál. --- Þskj. 655.

[18:11]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Fyrirspurn um flutningskostnað.

[18:28]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.

Út af dagskrá voru tekin 9., 11. og 12. mál.

Fundi slitið kl. 18:33.

---------------