Fundargerð 128. þingi, 65. fundi, boðaður 2003-01-27 15:00, stóð 15:00:01 til 18:52:41 gert 28 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

mánudaginn 27. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Forseti las bréf þess efnis að Vigdís Hauksdóttir tæki sæti Ólafs Arnar Haraldssonar, 12. þm. Reykv.


Tilkynning um dagskrá.

[15:01]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 12. þm. Reykn. og önnur kl. fjögur að beiðni hv. 4. þm. Vestf.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Skipan Evrópustefnunefndar.

[15:03]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Ráðherranefnd um fátækt á Íslandi.

[15:08]

Spyrjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Greiðslur Íslands til ESB.

[15:13]

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.


Afstaða ríkisstjórnarinnar til hernaðarátaka í Írak.

[15:21]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Staðan á kjötmarkaðnum.

[15:29]

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Lyfjalög og læknalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 423. mál (lyfjagagnagrunnar). --- Þskj. 538.

[15:36]


Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[15:37]


Hvalveiðar, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 20. mál (leyfi til veiða). --- Þskj. 20.

[15:37]


Ábyrgðarmenn, frh. 1. umr.

Frv. LB o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21.

[15:37]


Réttarstaða samkynhneigðs fólks, frh. fyrri umr.

Þáltill. GÖ o.fl., 132. mál. --- Þskj. 132.

[15:38]


Atferlis- og eldisrannsóknir á þorski á Vestfjörðum, frh. fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.

[15:38]


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frh. 1. umr.

Frv. JóhS og RG, 50. mál (úrskurðir kærunefndar). --- Þskj. 50.

[15:39]


Umræður utan dagskrár.

Launamunur kynjanna hjá hinu opinbera.

[15:39]

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Umræður utan dagskrár.

Landhelgisgæslan.

[16:13]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, 1. umr.

Stjfrv., 488. mál (rafræn vöktun, ættfræðirit). --- Þskj. 804.

[16:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 489. mál (EES-reglur). --- Þskj. 805.

[16:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 49. mál (breytingar á bótagreiðslum). --- Þskj. 49.

[16:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Könnun á umfangi fátæktar, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 51. mál. --- Þskj. 51.

[17:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vísinda- og tækniráð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 336. mál. --- Þskj. 844.

[18:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Færeyska fiskveiðistjórnarkerfið, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ, 56. mál. --- Þskj. 56.

[18:29]

Umræðu frestað.


Ferðasjóður íþróttafélaga, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ og ÍGP, 57. mál. --- Þskj. 57.

[18:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Styrktarsjóður námsmanna, 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 58. mál. --- Þskj. 58.

[18:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfallahjálp í sveitarfélögum, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 59. mál. --- Þskj. 59.

[18:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjómannalög, 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 60. mál (bótaréttur). --- Þskj. 60.

[18:42]

[18:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 14.--16. mál.

Fundi slitið kl. 18:52.

---------------