Fundargerð 128. þingi, 66. fundi, boðaður 2003-01-28 13:30, stóð 13:30:15 til 00:08:41 gert 29 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

þriðjudaginn 28. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 488. mál (rafræn vöktun, ættfræðirit). --- Þskj. 804.

[13:31]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 489. mál (EES-reglur). --- Þskj. 805.

[13:32]


Vísinda- og tækniráð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 336. mál. --- Þskj. 844.

[13:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 885).


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 49. mál (breytingar á bótagreiðslum). --- Þskj. 49.

[13:33]


Könnun á umfangi fátæktar, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 51. mál. --- Þskj. 51.

[13:34]


Ferðasjóður íþróttafélaga, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ og ÍGP, 57. mál. --- Þskj. 57.

[13:34]


Styrktarsjóður námsmanna, frh. 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 58. mál. --- Þskj. 58.

[13:34]


Áfallahjálp í sveitarfélögum, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 59. mál. --- Þskj. 59.

[13:35]


Sjómannalög, frh. 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 60. mál (bótaréttur). --- Þskj. 60.

[13:35]


Tilhögun þingfundar.

[13:36]

Forseti las bréf frá þingflokki Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs þar sem farið var fram á tvöföldun ræðutíma í 10. dagskrármáli. Fallist var á beiðnina.


Álverksmiðja í Reyðarfirði, 1. umr.

Stjfrv., 509. mál. --- Þskj. 842.

[13:36]

[16:36]

Útbýting þingskjala:

[17:17]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:51]

[19:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 00:08.

---------------