Fundargerð 128. þingi, 67. fundi, boðaður 2003-01-29 13:30, stóð 13:30:05 til 14:34:42 gert 29 17:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

miðvikudaginn 29. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Suðurl.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Skráning ökutækja.

Fsp. JÁ, 401. mál. --- Þskj. 494.

[13:32]

Umræðu lokið.


Starfatorg.is.

Fsp. BH, 450. mál. --- Þskj. 645.

[13:45]

Umræðu lokið.


Endurgreiðsla virðisaukaskatts hjá heilbrigðisstofnunum.

Fsp. ÍGP, 503. mál. --- Þskj. 836.

[13:57]

Umræðu lokið.


Verndun Mývatns og Laxár.

Fsp. EMS, 468. mál. --- Þskj. 761.

[14:09]

Umræðu lokið.


Viðgerð á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni.

Fsp. JB og ÁSJ, 504. mál. --- Þskj. 837.

[14:22]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 14:34.

---------------