Fundargerð 128. þingi, 68. fundi, boðaður 2003-01-29 23:59, stóð 14:34:45 til 16:17:40 gert 29 17:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

miðvikudaginn 29. jan.,

að loknum 67. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varnir gegn mengun sjávar, 1. umr.

Frv. EKG og KPál, 53. mál (förgun skipa og loftfara). --- Þskj. 53.

[14:35]

Umræðu frestað.

[15:34]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Upplýsingaskylda stjórna hlutafélaga um starfslokasamninga og fleiri sambærilega samninga.

[15:35]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.

[16:07]

Útbýting þingskjala:


Álverksmiðja í Reyðarfirði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 509. mál. --- Þskj. 842.

[16:08]

Út af dagskrá voru tekin 3.--7. mál.

Fundi slitið kl. 16:17.

---------------