Fundargerð 128. þingi, 78. fundi, boðaður 2003-02-12 23:59, stóð 13:43:17 til 16:17:18 gert 12 16:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

miðvikudaginn 12. febr.,

að loknum 77. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um afturköllun þingmála.

[13:43]

Forseti tilkynnti að fyrirspurnir á þskj. 879 og 880 væru kallaðar aftur.


Nýting innlends trjáviðar, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 154. mál. --- Þskj. 154.

[13:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Niðurfelling lendingargjalda fyrir millilandaflug á Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllum, fyrri umr.

Þáltill. ÁSJ o.fl., 155. mál. --- Þskj. 155.

[14:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferðardeild við fangelsi fyrir sakhæfa geðsjúka afbrotamenn, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP, 156. mál. --- Þskj. 156.

[14:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppbygging fiskeldisfyrirtækja vegna eldis kaldsjávarfiska, fyrri umr.

Þáltill. ÁSJ, 167. mál. --- Þskj. 167.

[14:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 191. mál. --- Þskj. 192.

[15:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verndaráætlanir samkvæmt Ramsar-samþykktinni, fyrri umr.

Þáltill. ÞSveinb o.fl., 194. mál. --- Þskj. 195.

[15:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:24]

[15:30]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um opinberar framkvæmdir.

[15:30]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

[16:06]

Útbýting þingskjals:


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. JÁ o.fl., 24. mál (úthlutun aflaheimilda o.fl.). --- Þskj. 24.

[16:06]


Kirkjuskipan ríkisins, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 64. mál (aðskilnaður ríkis og kirkju). --- Þskj. 64.

[16:07]


Greining lestrarvanda, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 107. mál. --- Þskj. 107.

[16:07]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 1. umr.

Frv. ÁRÁ o.fl., 153. mál (fjárfesting í sparisjóðum). --- Þskj. 153.

[16:08]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. ÞBack, 169. mál (sjúkraflug). --- Þskj. 169.

[16:08]


Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, frh. fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 171. mál. --- Þskj. 172.

[16:09]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 184. mál (vextir og verðbætur af námslánum). --- Þskj. 185.

[16:09]


Umsvif deCODE Genetics Inc. í íslensku fjármálakerfi, frh. fyrri umr.

Þáltill. SvH, 186. mál. --- Þskj. 187.

[16:10]


Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 192. mál. --- Þskj. 193.

[16:10]


Verndun íslensku mjólkurkýrinnar, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 193. mál. --- Þskj. 194.

[16:11]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. LB o.fl., 206. mál (íþróttastyrkir og heilsuvernd). --- Þskj. 209.

[16:11]


Innheimtulög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 209. mál. --- Þskj. 212.

[16:12]


Flutningur starfa Ferðamálaráðs til aðila innan ferðaþjónustunnar, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 373. mál. --- Þskj. 419.

[16:12]


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, frh. 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 399. mál (flugvallagjald). --- Þskj. 475.

[16:13]


Nýting innlends trjáviðar, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 154. mál. --- Þskj. 154.

[16:13]


Niðurfelling lendingargjalda fyrir millilandaflug á Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllum, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁSJ o.fl., 155. mál. --- Þskj. 155.

[16:14]


Meðferðardeild við fangelsi fyrir sakhæfa geðsjúka afbrotamenn, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÍGP, 156. mál. --- Þskj. 156.

[16:14]


Uppbygging fiskeldisfyrirtækja vegna eldis kaldsjávarfiska, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁSJ, 167. mál. --- Þskj. 167.

[16:15]


Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, frh. fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 191. mál. --- Þskj. 192.

[16:15]


Verndaráætlanir samkvæmt Ramsar-samþykktinni, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞSveinb o.fl., 194. mál. --- Þskj. 195.

[16:16]

Út af dagskrá voru tekin 22.--24. mál.

Fundi slitið kl. 16:17.

---------------