Fundargerð 128. þingi, 90. fundi, boðaður 2003-03-06 10:30, stóð 10:30:12 til 21:37:48 gert 7 8:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

fimmtudaginn 6. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. hv. 13. þm. Reykv.

[10:32]

Útbýting þingskjals:


Mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæmis suður, 1. umr.

Stjfrv., 650. mál. --- Þskj. 1059.

[10:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2003, 1. umr.

Stjfrv., 653. mál (aðgerðir í atvinnu- og byggðamálum). --- Þskj. 1063.

[10:33]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:48]


Umræður utan dagskrár.

Skattaskjól Íslendinga í útlöndum.

[13:30]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Fjáraukalög 2003, frh. 1. umr.

Stjfrv., 653. mál (aðgerðir í atvinnu- og byggðamálum). --- Þskj. 1063.

[13:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 669. mál (hafnir, hópferðabifreiðar). --- Þskj. 1086.

[14:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Álbræðsla á Grundartanga, 1. umr.

Stjfrv., 671. mál (stækkun, skattlagning). --- Þskj. 1091.

[14:51]

[15:12]

Útbýting þingskjala:

[17:01]

Útbýting þingskjala:

[17:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkuver, 1. umr.

Stjfrv., 670. mál (Norðlingaölduveita, Nesjavallavirkjun og Hitaveita Suðurnesja). --- Þskj. 1090.

[18:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, 1. umr.

Stjfrv., 637. mál (heildarlög). --- Þskj. 1032.

[18:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:54]


Tilhögun þingfundar.

[19:30]

Forseti tilkynnti að ekki yrðu frekari atkvæðagreiðslur á fundinum en atkvæðagreiðslufundur yrði haldinn kl. 10 næsta dag.


Hafnalög, 1. umr.

Stjfrv., 661. mál (heildarlög). --- Þskj. 1075.

[19:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:52]

Útbýting þingskjala:


Þriðja kynslóð farsíma, 1. umr.

Stjfrv., 659. mál. --- Þskj. 1072.

[20:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegagerð milli Loðmundarfjarðar og Seyðisfjarðar, fyrri umr.

Þáltill. JHall, 361. mál. --- Þskj. 401.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--10. mál.

Fundi slitið kl. 21:37.

---------------