Fundargerð 128. þingi, 95. fundi, boðaður 2003-03-11 10:30, stóð 10:30:02 til 11:38:53 gert 12 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

þriðjudaginn 11. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Úrræði fyrir fullorðna sem eiga við læsisvanda að etja.

Fsp. KolH, 603. mál. --- Þskj. 964.

[10:30]

Umræðu lokið.


Heimakennsla á grunnskólastigi.

Fsp. SvanJ, 641. mál. --- Þskj. 1038.

[10:44]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 10:54]


Áfengis- og vímuefnameðferð fyrir fanga.

Fsp. KF, 583. mál. --- Þskj. 937.

[11:00]

Umræðu lokið.


Staða óhefðbundinna lækninga.

Fsp. LMR, 592. mál. --- Þskj. 949.

[11:12]

Umræðu lokið.


Endurhæfing krabbameinssjúklinga.

Fsp. ÞBack, 643. mál. --- Þskj. 1040.

[11:18]

Umræðu lokið.


Ferðakostnaður vegna tannréttinga.

Fsp. ÞBack, 676. mál. --- Þskj. 1099.

[11:29]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 11:38.

---------------