Tilhögun þingfundar

Fimmtudaginn 29. janúar 2004, kl. 10:31:28 (3606)

2004-01-29 10:31:28# 130. lþ. 53.92 fundur 269#B tilhögun þingfundar#, Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 53. fundur, 130. lþ.

[10:31]

Forseti (Halldór Blöndal):

Rétt er að vekja athygli á því að umræður um fyrsta dagskrármálið, heilbrigðismál, munnleg skýrsla heilbrrh., hefjast klukkan hálftvö að loknu hádegishléi og munu standa í tæpa tvo tíma.