Lokun Kísiliðjunnar við Mývatn og framtíðarhorfur

Þriðjudaginn 04. maí 2004, kl. 13:33:58 (7565)

2004-05-04 13:33:58# 130. lþ. 109.95 fundur 535#B lokun Kísiliðjunnar við Mývatn og framtíðarhorfur# (umræður utan dagskrár), Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 109. fundur, 130. lþ.

[13:33]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Nú hefst áður boðuð utandagskrárumræða um lokun Kísiliðjunnar við Mývatn og framtíðarhorfur. Málshefjandi er hv. þm. Halldór Blöndal. Hæstv. iðnrh. Valgerður Sverrisdóttir verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 1. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur því í hálfa klukkustund.