Útvarpslög og samkeppnislög

Miðvikudaginn 21. júlí 2004, kl. 18:41:02 (9595)

2004-07-21 18:41:02# 130. lþ. 136.1 fundur 1011. mál: #A útvarpslög og samkeppnislög# (eignarhald á fjölmiðlum, brottfall eldri laga o.fl.) frv. 107/2004, HBl (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 136. fundur, 130. lþ.

[18:41]

Halldór Blöndal (andsvar):

Frú forseti. Í stjórnarskrá stendur: ,,Nú synjar forseti lagafrumvarpi staðfestingar`` o.s.frv. Það er notað orðið ,,synjar`` þannig (Gripið fram í.) að hv. þm. fór með fleipur í þessu eins og í mörgu öðru.