Dagskrá 130. þingi, 37. fundi, boðaður 2003-11-27 23:59, gert 27 18:25
[<-][->]

37. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 27. nóv. 2003

að loknum 36. fundi.

---------

  1. Fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl., stjfrv., 90. mál, þskj. 90. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Happdrætti Háskóla Íslands, stjfrv., 140. mál, þskj. 140, nál. 411. --- Frh. 2. umr.
  3. Talnagetraunir, stjfrv., 141. mál, þskj. 141, nál. 410. --- 2. umr.
  4. Mannréttindasáttmáli Evrópu, stjfrv., 142. mál, þskj. 142, nál. 409. --- 2. umr.
  5. Almenn hegningarlög, stjfrv., 146. mál, þskj. 146, nál. 408. --- 2. umr.
  6. Málefni aldraðra, stjfrv., 143. mál, þskj. 143, nál. 390. --- 2. umr.
  7. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 186. mál, þskj. 188. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Grein í vefriti fjármálaráðuneytis um rammafjárlög og Ríkisendurskoðun (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Afbrigði um dagskrármál.