Dagskrá 130. þingi, 42. fundi, boðaður 2003-12-04 10:30, gert 5 0:31
[<-][->]

42. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 4. des. 2003

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 328. mál, þskj. 380. --- 1. umr.
  2. Verslun með áfengi og tóbak, stjfrv., 342. mál, þskj. 416. --- 1. umr.
  3. Gjald af áfengi og tóbaki, stjfrv., 343. mál, þskj. 417. --- 1. umr.
  4. Lokafjárlög 2000, stjfrv., 326. mál, þskj. 377. --- 1. umr.
  5. Úrvinnslugjald, stjfrv., 400. mál, þskj. 536. --- 1. umr.
  6. Eldi nytjastofna sjávar, stjfrv., 344. mál, þskj. 418. --- 1. umr.
  7. Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., stjfrv., 191. mál, þskj. 193, nál. 528. --- 2. umr.
  8. Fjárlög 2004, stjfrv., 1. mál, þskj. 466, frhnál. 537, brtt. 538, 541, 550, 551, 552, 553, 554, 555, 556, 557, 560, 561 og 563. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lögfræðiálit frá Lagastofnun HÍ (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Tilhögun þingfundar.
  4. Beiðni um fund í efnahags- og viðskiptanefnd (um fundarstjórn).
  5. Lyfjaverð og fákeppni á lyfjamarkaði (umræður utan dagskrár).
  6. Afbrigði um dagskrármál.
  7. Afgreiðsla fjárlaga (um fundarstjórn).