Dagskrá 130. þingi, 50. fundi, boðaður 2003-12-13 10:00, gert 15 9:34
[<-][->]

50. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 13. des. 2003

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 428. mál, þskj. 594, nál. 663 og 666, brtt. 667. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, frv., 447. mál, þskj. 635, nál. 696, brtt. 697 og 702. --- 2. umr.
  3. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, stjfrv., 401. mál, þskj. 682. --- 3. umr.
  4. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 304. mál, þskj. 349. --- 3. umr.
  5. Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, stjfrv., 306. mál, þskj. 683, nál. 626. --- 3. umr.
  6. Gjald vegna ólögmæts sjávarafla, stjfrv., 254. mál, þskj. 684. --- 3. umr.
  7. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 255. mál, þskj. 275. --- 3. umr.
  8. Tímabundin ráðning starfsmanna, stjfrv., 410. mál, þskj. 685, brtt. 701. --- 3. umr.
  9. Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks, stjfrv., 420. mál, þskj. 686. --- 3. umr.
  10. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 450. mál, þskj. 643. --- 2. umr.
  11. Tollalög, frv., 460. mál, þskj. 662. --- 2. umr.
  12. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 186. mál, þskj. 188, nál. 664, brtt. 665. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Málefni Landspítala -- háskólasjúkrahúss (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um afturköllun þingmáls.
  3. Afbrigði um dagskrármál.


9. uppprentun.