Dagskrá 130. þingi, 51. fundi, boðaður 2003-12-15 10:00, gert 15 14:5
[<-][->]

51. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 15. des. 2003

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Kosning fjögurra manna og jafnmargra varamanna í stjórnarnefnd Landspítala -- háskólasjúkrahúss til fjögurra ára, frá 22. des. 2003, skv. 1. mgr. 30. gr. laga nr. 97 28. des. 1990, um heilbrigðisþjónustu.
  2. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára frá 1. janúar 2004 til 31. desember 2005, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974, um breytingar á henni.
  3. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 461. mál, þskj. 668. --- Ein umr.
  4. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, frv., 447. mál, þskj. 706. --- 3. umr.
  5. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 428. mál, þskj. 705, brtt. 667. --- 3. umr.
  6. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 450. mál, þskj. 643. --- 3. umr.
  7. Tollalög, frv., 460. mál, þskj. 662. --- 3. umr.
  8. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 186. mál, þskj. 714. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Þingfrestun.
  3. Jólakveðjur.