Dagskrá 130. þingi, 74. fundi, boðaður 2004-03-02 13:30, gert 9 9:38
[<-][->]

74. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 2. mars 2004

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Eldi nytjastofna sjávar, stjfrv., 344. mál, þskj. 938. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Starfsmenn í hlutastörfum, stjfrv., 411. mál, þskj. 939, brtt. 979. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Samkomudagur Alþingis og starfstími þess, frv., 147. mál, þskj. 147. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Rannsóknir á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, þáltill., 309. mál, þskj. 354. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Yrkisréttur, stjfrv., 613. mál, þskj. 921. --- 1. umr.
  6. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 314. mál, þskj. 360, nál. 960. --- 2. umr.
  7. Sjóntækjafræðingar, stjfrv., 340. mál, þskj. 414, nál. 981. --- 2. umr.
  8. Vextir og þjónustugjöld bankastofnana, þáltill., 323. mál, þskj. 374. --- Fyrri umr.
  9. Skipulag sjóbjörgunarmála, þáltill., 335. mál, þskj. 401. --- Fyrri umr.
  10. Stjórnunar- og eignatengsl í viðskiptalífinu, þáltill., 336. mál, þskj. 404. --- Fyrri umr.
  11. Útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl, þáltill., 473. mál, þskj. 698. --- Fyrri umr.
  12. Aukatekjur ríkissjóðs, frv., 509. mál, þskj. 781. --- 1. umr.
  13. Fjármálaeftirlitið, þáltill., 518. mál, þskj. 790. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fjárhagserfiðleikar dómstólanna og efling sérsveitar lögreglunnar (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu (umræður utan dagskrár).