Dagskrá 130. þingi, 79. fundi, boðaður 2004-03-09 13:30, gert 5 10:13
[<-][->]

79. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 9. mars 2004

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál í 279. máli, sbr. 42. gr. þingskapa.
  2. Einkaleyfi, stjfrv., 303. mál, þskj. 348, nál. 1043, brtt. 1044. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, stjfrv., 652. mál, þskj. 969. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Lokafjárlög 2001, stjfrv., 653. mál, þskj. 982. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., stjfrv., 683. mál, þskj. 1012. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 651. mál, þskj. 968. --- Fyrri umr.
  7. Evrópska efnahagssvæðið, stjfrv., 338. mál, þskj. 412, nál. 970. --- 2. umr.
  8. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 314. mál, þskj. 360. --- 3. umr.
  9. Nýbygging við Landspítala -- háskólasjúkrahús, þáltill., 542. mál, þskj. 817. --- Frh. fyrri umr.
  10. Réttarstaða íslenskrar tungu, þáltill., 387. mál, þskj. 517. --- Fyrri umr.
  11. Þingsköp Alþingis, frv., 458. mál, þskj. 660. --- 1. umr.
  12. Hlutafélög, frv., 459. mál, þskj. 661. --- 1. umr.
  13. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frv., 565. mál, þskj. 844. --- 1. umr.