Dagskrá 130. þingi, 87. fundi, boðaður 2004-03-22 15:00, gert 23 8:6
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 22. mars 2004

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns.
  2. Raforkulög, stjfrv., 740. mál, þskj. 1104. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Landsnet hf., stjfrv., 737. mál, þskj. 1097. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, stjfrv., 747. mál, þskj. 1117. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Einkaleyfi, stjfrv., 751. mál, þskj. 1122. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði, stjfrv., 754. mál, þskj. 1129. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla, stjfrv., 734. mál, þskj. 1090. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Erfðafjárskattur, stjfrv., 435. mál, þskj. 605, nál. 1151, brtt. 1152. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Framboð og kjör forseta Íslands, stjfrv., 748. mál, þskj. 1119, nál. 1174. --- 2. umr.
  10. Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, stjfrv., 514. mál, þskj. 786, nál. 1150. --- 2. umr.
  11. Útlendingar, stjfrv., 749. mál, þskj. 1120. --- 1. umr.
  12. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 750. mál, þskj. 1121. --- 1. umr.
  13. Hækkun útlánaramma Norræna fjárfestingarbankans, stjfrv., 755. mál, þskj. 1130. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.