Dagskrá 130. þingi, 98. fundi, boðaður 2004-04-16 10:30, gert 3 14:6
[<-][->]

98. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 16. apríl 2004

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, stjfrv., 878. mál, þskj. 1336. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Búnaðarfræðsla, stjfrv., 879. mál, þskj. 1337. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 850. mál, þskj. 1307. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Breyting á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 869. mál, þskj. 1327. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Samkeppnislög, stjfrv., 882. mál, þskj. 1340. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 881. mál, þskj. 1339. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Lokafjárlög 2002, stjfrv., 848. mál, þskj. 1305. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Tónlistarsjóður, stjfrv., 910. mál, þskj. 1382. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 856. mál, þskj. 1313. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, stjtill., 873. mál, þskj. 1331. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  11. Evrópufélög, stjfrv., 203. mál, þskj. 1355. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  12. Aðild starfsmanna að Evrópufélögum, stjfrv., 402. mál, þskj. 1356. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  13. Ársreikningar, stjfrv., 427. mál, þskj. 1354. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  14. Varðveisla Hólavallagarðs, þáltill., 765. mál, þskj. 1153. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  15. Lögreglulög, stjfrv., 870. mál, þskj. 1328. --- 1. umr.
  16. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 871. mál, þskj. 1329. --- 1. umr.
  17. Einkamálalög og þjóðlendulög, stjfrv., 872. mál, þskj. 1330. --- 1. umr.
  18. Veðurþjónusta, stjfrv., 784. mál, þskj. 1195. --- 1. umr.
  19. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, stjfrv., 876. mál, þskj. 1334. --- 1. umr.
  20. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 877. mál, þskj. 1335. --- 1. umr.
  21. Lyfjalög, stjfrv., 880. mál, þskj. 1338. --- 1. umr.
  22. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 875. mál, þskj. 1333. --- 1. umr.
  23. Þriðja kynslóð farsíma, stjfrv., 815. mál, þskj. 1243. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Álit kærunefndar jafnréttismála um skipan hæstaréttardómara og viðbrögð dómsmálaráðherra (umræður utan dagskrár).