Dagskrá 130. þingi, 106. fundi, boðaður 2004-04-29 10:30, gert 30 13:55
[<-][->]

106. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 29. apríl 2004

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Útlendingar, stjfrv., 749. mál, þskj. 1552, nál. 1516 og 1534, brtt. 1203, 1517 og 1535. --- 2. umr.
  2. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 446. mál, þskj. 630. --- 3. umr.
  3. Siglingastofnun Íslands, stjfrv., 467. mál, þskj. 1499. --- 3. umr.
  4. Málefni aldraðra, stjfrv., 570. mál, þskj. 1498. --- 3. umr.
  5. Yrkisréttur, stjfrv., 613. mál, þskj. 1509, brtt. 1532. --- 3. umr.
  6. Hækkun útlánaramma Norræna fjárfestingarbankans, stjfrv., 755. mál, þskj. 1130. --- 3. umr.
  7. Háskóli Íslands, stjfrv., 780. mál, þskj. 1508. --- 3. umr.
  8. Kennaraháskóli Íslands, stjfrv., 817. mál, þskj. 1245. --- 3. umr.
  9. Háskólinn á Akureyri, stjfrv., 818. mál, þskj. 1246. --- 3. umr.
  10. Tækniháskóli Íslands, stjfrv., 819. mál, þskj. 1247. --- 3. umr.
  11. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., stjfrv., 683. mál, þskj. 1012, brtt. 1484. --- 3. umr.
  12. Siglingavernd, stjfrv., 569. mál, þskj. 859, nál. 1487, brtt. 1488. --- 2. umr.
  13. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 786. mál, þskj. 1197, nál. 1489 og 1502. --- 2. umr.
  14. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 787. mál, þskj. 1198, nál. 1490 og 1503. --- 2. umr.
  15. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 816. mál, þskj. 1244, nál. 1475, brtt. 1476. --- 2. umr.
  16. Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald, stjfrv., 855. mál, þskj. 1312, nál. 1518 og 1519, brtt. 1531. --- 2. umr.
  17. Húsnæðismál, stjfrv., 785. mál, þskj. 1196, nál. 1527, brtt. 1528 og 1533. --- 2. umr.
  18. Greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, stjfrv., 829. mál, þskj. 1270, nál. 1474. --- 2. umr.
  19. Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, frv., 840. mál, þskj. 1290. --- 2. umr.
  20. Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, stjfrv., 652. mál, þskj. 969, nál. 1529. --- 2. umr.
  21. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 877. mál, þskj. 1335, nál. 1530. --- 2. umr.
  22. Almannatryggingar, frv., 966. mál, þskj. 1485. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  23. Tekjustofnar sveitarfélaga, frv., 967. mál, þskj. 1486. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  24. Réttarstaða íslenskrar tungu, þáltill., 387. mál, þskj. 517, nál. 1521. --- Síðari umr.
  25. Framkvæmd EES-samningsins, þáltill., 551. mál, þskj. 829. --- Fyrri umr.
  26. Fórnarlamba- og vitnavernd, frv., 443. mál, þskj. 620. --- 1. umr.
  27. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða, frv., 608. mál, þskj. 916. --- 1. umr.
  28. Dýravernd, frv., 634. mál, þskj. 948. --- 1. umr.
  29. Hlutafélög, frv., 686. mál, þskj. 1015. --- 1. umr.
  30. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, frv., 836. mál, þskj. 1277. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Aðgangur þingmanna að upplýsingum (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Innköllun varamanna (um fundarstjórn).
  4. Staða viðræðna við Bandaríkjamenn um herinn og uppsagnir starfsmanna hjá hernum (umræður utan dagskrár).
  5. Brot á samkeppnislögum (umræður utan dagskrár).
  6. Afbrigði um dagskrármál.
  7. Varamenn taka þingsæti.