Dagskrá 130. þingi, 120. fundi, boðaður 2004-05-19 10:00, gert 21 8:5
[<-][->]

120. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 19. maí 2004

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, frv., 840. mál, þskj. 1290. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Almannatryggingar, frv., 966. mál, þskj. 1485. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Sóttvarnalög, stjfrv., 790. mál, þskj. 1205, nál. 1605, brtt. 1606. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Lokafjárlög 2000, stjfrv., 326. mál, þskj. 377, nál. 1543, 1571 og 1688, brtt. 1544. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Lokafjárlög 2001, stjfrv., 653. mál, þskj. 982, nál. 1359, 1580 og 1705. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Norðurlandasamningur um almannatryggingar, stjtill., 949. mál, þskj. 1452, nál. 1546. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2004, stjtill., 950. mál, þskj. 1453, nál. 1547. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 961. mál, þskj. 1479, nál. 1594. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  9. Aðild að Gvadalajara-samningi, stjtill., 883. mál, þskj. 1341, nál. 1639. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  10. Samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa, stjtill., 884. mál, þskj. 1342, nál. 1640. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  11. Alþjóðasamningur um loftflutninga milli landa, stjfrv., 946. mál, þskj. 1440, nál. 1616. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Uppfinningar starfsmanna, stjfrv., 313. mál, þskj. 359, nál. 1637, brtt. 1638. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Hugverkaréttindi á sviði iðnaðar, stjfrv., 442. mál, þskj. 613, nál. 1577. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Einkaleyfi, stjfrv., 751. mál, þskj. 1122, nál. 1641, brtt. 1642. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  15. Lögreglulög, stjfrv., 870. mál, þskj. 1328, nál. 1539. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  16. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 480. mál, þskj. 746, nál. 1612, brtt. 1613. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  17. Tekjustofnar sveitarfélaga, frv., 967. mál, þskj. 1486. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  18. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 856. mál, þskj. 1313, nál. 1614, brtt. 1615. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  19. Útvarpslög og samkeppnislög, stjfrv., 974. mál, þskj. 1679, brtt. 1723. --- 3. umr.
  20. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, stjfrv., 307. mál, þskj. 352, nál. 1608 og 1672, brtt. 1609 og 1635. --- 2. umr.
  21. Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald, stjfrv., 855. mál, þskj. 1312, nál. 1518 og 1519, brtt. 1531. --- 2. umr.
  22. Húsnæðismál, stjfrv., 785. mál, þskj. 1196, nál. 1527 og 1548, brtt. 1528 og 1533. --- 2. umr.
  23. Greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, stjfrv., 829. mál, þskj. 1270, nál. 1474. --- 2. umr.
  24. Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, stjtill., 873. mál, þskj. 1331, nál. 1670, brtt. 1671. --- Síðari umr.
  25. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 787. mál, þskj. 1198, nál. 1490 og 1503. --- 2. umr.
  26. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 875. mál, þskj. 1333, nál. 1711. --- 2. umr.
  27. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 750. mál, þskj. 1121, nál. 1493, brtt. 1541. --- 2. umr.
  28. Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla, stjfrv., 734. mál, þskj. 1090, nál. 1610, brtt. 1611. --- 2. umr.
  29. Olíugjald og kílómetragjald o.fl., stjfrv., 849. mál, þskj. 1306, nál. 1708, brtt. 1709. --- 2. umr.
  30. Réttarstaða íslenskrar tungu, þáltill., 387. mál, þskj. 517, nál. 1521. --- Síðari umr.
  31. Tónlistarsjóður, stjfrv., 910. mál, þskj. 1382, nál. 1607, brtt. 1710. --- 2. umr.
  32. Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, stjfrv., 652. mál, þskj. 969, nál. 1529 og 1542. --- 2. umr.
  33. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 877. mál, þskj. 1335, nál. 1530. --- 2. umr.
  34. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, stjfrv., 876. mál, þskj. 1334, nál. 1540, brtt. 1669. --- 2. umr.
  35. Verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, stjfrv., 564. mál, þskj. 843, nál. 1604. --- 2. umr.
  36. Náttúruverndaráætlun 2004--2008, stjtill., 477. mál, þskj. 716, nál. 1631. --- Síðari umr.
  37. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, stjfrv., 341. mál, þskj. 415, nál. 1536, 1574 og 1576, brtt. 1537 og 1575. --- 2. umr.
  38. Lyfjalög, stjfrv., 880. mál, þskj. 1338, nál. 1650 og 1652, brtt. 1651. --- 2. umr.
  39. Loftferðir, stjfrv., 945. mál, þskj. 1439, nál. 1620, brtt. 1621. --- 2. umr.
  40. Umferðaröryggi á þjóðvegum, þáltill., 205. mál, þskj. 216, nál. 1550. --- Síðari umr.
  41. Sædýrasafn á höfuðborgarsvæðinu, þáltill., 277. mál, þskj. 313, nál. 1551. --- Síðari umr.
  42. Skipulag sjóbjörgunarmála, þáltill., 335. mál, þskj. 401, nál. 1566. --- Síðari umr.
  43. Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, stjfrv., 947. mál, þskj. 1441, nál. 1625. --- 2. umr.
  44. Íslensk farskip, þáltill., 484. mál, þskj. 756, nál. 1683. --- Síðari umr.
  45. Umferðarlög, stjfrv., 464. mál, þskj. 672, nál. 1581, brtt. 1582. --- 2. umr.
  46. Einkamálalög og þjóðlendulög, stjfrv., 872. mál, þskj. 1330, nál. 1654 og 1661. --- 2. umr.
  47. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, stjfrv., 868. mál, þskj. 1326, nál. 1655, brtt. 1656. --- 2. umr.
  48. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 871. mál, þskj. 1329, nál. 1662 og 1682, brtt. 1663. --- 2. umr.
  49. Áfengislög, frv., 163. mál, þskj. 165, nál. 1593. --- 2. umr.
  50. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, stjfrv., 462. mál, þskj. 670, nál. 1706, brtt. 1707. --- 2. umr.
  51. Lögmenn, stjfrv., 463. mál, þskj. 671, nál. 1712, brtt. 1713. --- 2. umr.
  52. Raforkulög, stjfrv., 740. mál, þskj. 1104, nál. 1690, brtt. 1691 og 1715. --- 2. umr.
  53. Landsnet hf., stjfrv., 737. mál, þskj. 1097, nál. 1692, brtt. 1716. --- 2. umr.
  54. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, stjfrv., 747. mál, þskj. 1117, nál. 1693. --- 2. umr.
  55. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, stjfrv., 878. mál, þskj. 1336, nál. 1719, brtt. 1720. --- 2. umr.
  56. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða, frv., 608. mál, þskj. 916. --- 1. umr.
  57. Dýravernd, frv., 634. mál, þskj. 948. --- 1. umr.
  58. Hlutafélög, frv., 686. mál, þskj. 1015. --- 1. umr.
  59. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, frv., 836. mál, þskj. 1277. --- 1. umr.
  60. Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti, þáltill., 648. mál, þskj. 965. --- Fyrri umr.
  61. Lega þjóðvegar nr. 1, þáltill., 650. mál, þskj. 967. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Staða mála í Írak (umræður utan dagskrár).