Dagskrá 130. þingi, 125. fundi, boðaður 2004-05-25 10:00, gert 26 10:56
[<-][->]

125. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 25. maí 2004

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Almannatryggingar, frv., 966. mál, þskj. 1485. --- 3. umr.
  2. Uppfinningar starfsmanna, stjfrv., 313. mál, þskj. 1732, brtt. 1737. --- 3. umr.
  3. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 480. mál, þskj. 1735, brtt. 1739. --- 3. umr.
  4. Tekjustofnar sveitarfélaga, frv., 967. mál, þskj. 1486. --- 3. umr.
  5. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 750. mál, þskj. 1121, nál. 1493, brtt. 1541. --- 2. umr.
  6. Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla, stjfrv., 734. mál, þskj. 1090, nál. 1610, brtt. 1611 og 1738. --- 2. umr.
  7. Húsnæðismál, stjfrv., 785. mál, þskj. 1196, nál. 1527 og 1548, brtt. 1528 og 1533. --- 2. umr.
  8. Greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, stjfrv., 829. mál, þskj. 1270, nál. 1474. --- 2. umr.
  9. Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald, stjfrv., 855. mál, þskj. 1312, nál. 1518 og 1519, brtt. 1531. --- 2. umr.
  10. Tónlistarsjóður, stjfrv., 910. mál, þskj. 1382, nál. 1607, brtt. 1710. --- 2. umr.
  11. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 856. mál, þskj. 1736, brtt. 1741. --- 3. umr.
  12. Loftferðir, stjfrv., 945. mál, þskj. 1439, nál. 1620, brtt. 1621. --- 2. umr.
  13. Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, stjfrv., 947. mál, þskj. 1441, nál. 1625. --- 2. umr.
  14. Umferðarlög, stjfrv., 464. mál, þskj. 672, nál. 1581, brtt. 1582. --- 2. umr.
  15. Verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, stjfrv., 564. mál, þskj. 843, nál. 1604. --- 2. umr.
  16. Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, stjfrv., 652. mál, þskj. 969, nál. 1529 og 1542. --- 2. umr.
  17. Olíugjald og kílómetragjald o.fl., stjfrv., 849. mál, þskj. 1306, nál. 1708, brtt. 1709 og 1764. --- 2. umr.
  18. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 877. mál, þskj. 1335, nál. 1530. --- 2. umr.
  19. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, stjfrv., 876. mál, þskj. 1334, nál. 1540, brtt. 1669. --- 2. umr.
  20. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, stjfrv., 878. mál, þskj. 1336, nál. 1719, brtt. 1720. --- 2. umr.
  21. Búnaðarfræðsla, stjfrv., 879. mál, þskj. 1337, nál. 1721, brtt. 1722. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ráðning landvarða (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Varamenn taka þingsæti.