Dagskrá 130. þingi, 130. fundi, boðaður 2004-05-28 09:00, gert 1 14:23
[<-][->]

130. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 28. maí 2004

kl. 9 árdegis.

---------

  1. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 871. mál, þskj. 1329, nál. 1662 og 1682, brtt. 1663. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, stjfrv., 462. mál, þskj. 670, nál. 1706, brtt. 1707. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Lögmenn, stjfrv., 463. mál, þskj. 671, nál. 1712, brtt. 1713. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, stjfrv., 594. mál, þskj. 893, nál. 1767, brtt. 1768. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Náttúruverndaráætlun 2004--2008, stjtill., 477. mál, þskj. 716, nál. 1631. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, stjfrv., 878. mál, þskj. 1336, nál. 1719, 1771 og 1784, brtt. 1720 og 1785. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Búnaðarfræðsla, stjfrv., 879. mál, þskj. 1337, nál. 1721, 1770 og 1786, brtt. 1722, 1787 og 1829. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Ábúðarlög, stjfrv., 782. mál, þskj. 1193, nál. 1755 og 1801, brtt. 1756. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Jarðalög, stjfrv., 783. mál, þskj. 1194, nál. 1753 og 1802, brtt. 1754. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 997. mál, þskj. 1665, nál. 1761 og 1799. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 1000. mál, þskj. 1677, nál. 1762 og 1783. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Olíugjald og kílómetragjald o.fl., stjfrv., 849. mál, þskj. 1306, nál. 1708 og 1763, brtt. 1709 og 1764. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald, stjfrv., 855. mál, þskj. 1810. --- 3. umr.
  14. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, stjfrv., 341. mál, þskj. 1811. --- 3. umr.
  15. Tónlistarsjóður, stjfrv., 910. mál, þskj. 1382. --- 3. umr.
  16. Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, stjfrv., 652. mál, þskj. 969. --- 3. umr.
  17. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 877. mál, þskj. 1335. --- 3. umr.
  18. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, stjfrv., 876. mál, þskj. 1812. --- 3. umr.
  19. Verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, stjfrv., 564. mál, þskj. 1813. --- 3. umr.
  20. Lyfjalög, stjfrv., 880. mál, þskj. 1806. --- 3. umr.
  21. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 1004. mál, þskj. 1769. --- 3. umr.
  22. Almenn hegningarlög, frv., 1002. mál, þskj. 1758. --- 3. umr.
  23. Loftferðir, stjfrv., 945. mál, þskj. 1820. --- 3. umr.
  24. Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, stjfrv., 947. mál, þskj. 1821. --- 3. umr.
  25. Umferðarlög, stjfrv., 464. mál, þskj. 1822. --- 3. umr.
  26. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, stjfrv., 868. mál, þskj. 1826. --- 3. umr.
  27. Raforkulög, stjfrv., 740. mál, þskj. 1104, nál. 1690, brtt. 1691 og 1715. --- 2. umr.
  28. Landsnet hf., stjfrv., 737. mál, þskj. 1097, nál. 1692, brtt. 1716. --- 2. umr.
  29. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, stjfrv., 747. mál, þskj. 1117, nál. 1693, brtt. 1757. --- 2. umr.
  30. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 305. mál, þskj. 350, nál. 1717, brtt. 1718. --- 2. umr.
  31. Jöfnun flutningskostnaðar á sementi, stjfrv., 690. mál, þskj. 1019, nál. 1752. --- 2. umr.
  32. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 881. mál, þskj. 1339, nál. 1805. --- 2. umr.
  33. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 787. mál, þskj. 1198, nál. 1490 og 1503. --- 2. umr.
  34. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 875. mál, þskj. 1333, nál. 1711. --- 2. umr.
  35. Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, stjtill., 873. mál, þskj. 1331, nál. 1670, brtt. 1671. --- Síðari umr.
  36. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 996. mál, þskj. 1814, brtt. 1827 og 1831. --- 3. umr.