Fundargerð 130. þingi, 6. fundi, boðaður 2003-10-08 13:30, stóð 13:30:43 til 14:14:16 gert 8 16:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

miðvikudaginn 8. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Guðjón Ólafur Jónsson tæki sæti Halldórs Ásgrímssonar, 7. þm. Reykv. n.

Guðjón Ólafur Jónsson, 7. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Norðvest.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um kosningu embættismanna alþjóðanefnda.

[13:33]

Forseti kynnti kjör embættismanna eftirtalinna alþjóðanefnda:

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Einar K. Guðfinnsson formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins: Sólveig Pétursdóttir formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Íslandsdeild NATO-þingsins: Árni R. Árnason formaður og Guðmundur Árni Stefánsson varaformaður.

Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Jónína Bjartmarz formaður og Rannveig Guðmundsdóttir varaformaður.

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins: Birgir Ármannsson formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA: Gunnar Birgisson formaður og Birkir J. Jónsson varaformaður.

Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um Norðurskautsmál: Sigríður A. Þórðardóttir formaður og Magnús Stefánsson varaformaður.

Íslandsdeild þings Vestur-Evrópusambandsins: Bjarni Benediktsson formaður og Guðjón Hjörleifsson varaformaður.

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu: Pétur H. Blöndal formaður og Dagný Jónsdóttir varaformaður.


Fjáraukalög 2003, frh. 1. umr.

Stjfrv., 87. mál. --- Þskj. 87.

[13:35]


Fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 90. mál (hækkun þungaskatts og vörugjalds). --- Þskj. 90.

[13:36]


Umræður utan dagskrár.

Úthlutunarreglur úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.

[13:37]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.

Fundi slitið kl. 14:14.

---------------