Fundargerð 130. þingi, 8. fundi, boðaður 2003-10-09 10:30, stóð 10:30:01 til 18:53:08 gert 10 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

fimmtudaginn 9. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að um kl. 13.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðvest.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Sala Landssímans.

[10:33]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Tilhögun þingfundar.

[10:54]

Forseti tilkynnti að gert væri ráð fyrir atkvæðagreiðslum eftir hádegishlé.


Tryggingagjald, 1. umr.

Stjfrv., 89. mál (viðbótarlífeyrissparnaður). --- Þskj. 89.

[10:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 88. mál (sérstakur tekjuskattur, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 88.

[11:42]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:52]

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Kosning eins aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands, í stað Jóns Sigurðssonar bankastjóra, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. l. nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Jónas Hallgrímsson framkvæmdastjóri.


Tryggingagjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 89. mál (viðbótarlífeyrissparnaður). --- Þskj. 89.

[13:31]


Umræður utan dagskrár.

Vandi sauðfjárbænda.

[13:32]

Málshefjandi var Anna Kristín Gunnarsdóttir.


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 88. mál (sérstakur tekjuskattur, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 88.

[14:10]

Umræðu frestað.


Lax- og silungsveiði o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 111. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 111.

[15:17]

[17:19]

Útbýting þingskjala:

[18:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 88. mál (sérstakur tekjuskattur, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 88.

[18:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:53.

---------------