Fundargerð 130. þingi, 10. fundi, boðaður 2003-10-14 13:30, stóð 13:30:00 til 18:38:41 gert 15 9:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

þriðjudaginn 14. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um afturköllun þingmála.

[13:31]

Forseti tilkynnti að tvær fyrirspurnir væru kallaðar aftur.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 10. þm. Norðaust.


Athugasemdir um störf þingsins.

Umhverfisþing.

[13:32]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK og JÁ, 5. mál. --- Þskj. 5.

[13:35]


Virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 6. mál (matvæli). --- Þskj. 6.

[13:36]


Umræður utan dagskrár.

Geðheilbrigðisþjónusta við börn og unglinga.

[13:36]

Málshefjandi var Þuríður Backman.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Frv. ÖJ og SJS, 7. mál (kaup viðskiptabanka á hlutabréfum). --- Þskj. 7.

[14:14]

[15:13]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:26]

Útbýting þingskjals:


Raforkukostnaður fyrirtækja, fyrri umr.

Þáltill. SigurjÞ og KLM, 8. mál. --- Þskj. 8.

[15:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnislög, 1. umr.

Frv. LB o.fl., 9. mál (meðferð brota, verkaskipting o.fl.). --- Þskj. 9.

[15:47]

[16:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:11]

Útbýting þingskjala:


Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 10. mál (brottvísun og heimsóknarbann). --- Þskj. 10.

[17:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. MÞH o.fl., 11. mál (hljóðbækur). --- Þskj. 11.

[17:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Frv. ÖJ, 13. mál (orlofslaun). --- Þskj. 13.

[17:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


GATS-samningurinn, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[18:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8. og 10. mál.

Fundi slitið kl. 18:38.

---------------