Fundargerð 130. þingi, 20. fundi, boðaður 2003-11-04 13:30, stóð 13:30:01 til 19:54:16 gert 5 8:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

þriðjudaginn 4. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum um tvö fyrstu dagskrármálin færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykv. s.


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Grétar Mar Jónsson tæki sæti Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, 9. þm. Suðurk.

Grétar Mar Jónsson, 9. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., frh. 1. umr.

Stjfrv., 191. mál (meðferð hlutafjár). --- Þskj. 193.

[13:33]


Vátryggingarsamningar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 204. mál (heildarlög). --- Þskj. 215.

[13:33]


Umræður utan dagskrár.

Viðbrögð við hækkun lögboðinna iðgjalda tryggingafélaganna.

[13:34]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Evrópufélög, 1. umr.

Stjfrv., 203. mál (EES-reglur). --- Þskj. 214.

[14:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, fyrri umr.

Þáltill. SJS og KolH, 19. mál. --- Þskj. 19.

[14:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33.

[15:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aflétting veiðibanns á rjúpu, fyrri umr.

Þáltill. GunnB o.fl., 154. mál. --- Þskj. 154.

[16:20]

[17:30]

Útbýting þingskjala:

[19:06]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--13. mál.

Fundi slitið kl. 19:54.

---------------