Fundargerð 130. þingi, 22. fundi, boðaður 2003-11-06 10:30, stóð 10:30:16 til 18:32:14 gert 7 8:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

fimmtudaginn 6. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Kosning eins aðalmanns í tryggingaráð til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 5. gr. laga nr. 117 20. desember 1993, um almannatryggingar.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Gísli Gunnarsson sóknarprestur, Glaumbæ, Skagafirði.


Evrópufélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 203. mál (EES-reglur). --- Þskj. 214.

[10:32]


Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS og KolH, 19. mál. --- Þskj. 19.

[10:33]


Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33.

[10:33]


Aflétting veiðibanns á rjúpu, frh. fyrri umr.

Þáltill. GunnB o.fl., 154. mál. --- Þskj. 154.

[10:33]


Lax- og silungsveiði o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 111. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 111, nál. 290 og 307, brtt. 291.

[10:34]

[Fundarhlé. --- 12:56]

[13:30]

[17:06]

[17:15]

Útbýting þingskjala:


Viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn, fyrri umr.

Stjtill., 249. mál. --- Þskj. 269.

[17:17]

[18:31]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:32.

---------------