Fundargerð 130. þingi, 24. fundi, boðaður 2003-11-11 13:30, stóð 13:30:02 til 17:20:45 gert 11 17:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

þriðjudaginn 11. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Álfheiður Ingadóttir tæki sæti Ögmundar Jónassonar, 9. þm. Reykv. s.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Starfslokasamningar við forstjóra Byggðastofnunar.

[13:33]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Sjálfboðastarf, frh. fyrri umr.

Þáltill. LMR o.fl., 275. mál. --- Þskj. 311.

[13:53]


Sædýrasafn á höfuðborgarsvæðinu, frh. fyrri umr.

Þáltill. LMR og GunnB, 277. mál. --- Þskj. 313.

[13:54]


Gjald vegna ólögmæts sjávarafla, 1. umr.

Stjfrv., 254. mál (rannsóknir og nýsköpun). --- Þskj. 274.

og

Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 255. mál (hafrannsóknaafli, þorskeldiskvóti). --- Þskj. 275.

[13:55]

Umræðu frestað.


Heimsókn forsætisráðherra Namibíu.

[14:31]

Forseti vakti athygli hv. alþingismanna á því að forsætisráðherra Namibíu, Theo-Ben Gurirab, væri staddur á þingpöllum ásamt fylgdarliði.


Gjald vegna ólögmæts sjávarafla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 254. mál (rannsóknir og nýsköpun). --- Þskj. 274.

og

Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 255. mál (hafrannsóknaafli, þorskeldiskvóti). --- Þskj. 275.

[14:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stéttarfélög og vinnudeilur, 1. umr.

Frv. GAK, 37. mál (lausir kjarasamningar). --- Þskj. 37.

[16:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Styrktarsjóður námsmanna, 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 133. mál. --- Þskj. 133.

[16:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:33]

Útbýting þingskjala:


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 134. mál (hægri beygja á móti rauðu ljósi). --- Þskj. 134.

[16:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferðasjóður íþróttafélaga, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 135. mál. --- Þskj. 135.

[17:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulag og framkvæmd löggæslu, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 136. mál. --- Þskj. 136.

[17:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--6. og 8.--11. mál.

Fundi slitið kl. 17:20.

---------------