Fundargerð 130. þingi, 35. fundi, boðaður 2003-11-26 23:59, stóð 15:02:36 til 18:16:10 gert 27 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

miðvikudaginn 26. nóv.,

að loknum 34. fundi.

Dagskrá:


Aðgerðir gegn einelti.

Fsp. MF, 320. mál. --- Þskj. 369.

[15:03]

Umræðu lokið.


Barnaverndarmál.

Fsp. GÖg, 327. mál. --- Þskj. 378.

[15:15]

Umræðu lokið.


Málefni geðsjúkra.

Fsp. ÞBack, 288. mál. --- Þskj. 333.

[15:28]

Umræðu lokið.


Meðlagsgreiðslur vegna barna erlendis.

Fsp. ÁRJ, 318. mál. --- Þskj. 367.

[15:39]

Umræðu lokið.


Örorkubætur og fæðingarstyrkur.

Fsp. ÁRJ, 319. mál. --- Þskj. 368.

[15:49]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 16:01]

[18:01]

Útbýting þingskjals:


Sala á hlut ríkisins í Landsbanka og Búnaðarbanka.

Fsp. JBjarn, 315. mál. --- Þskj. 361.

[18:01]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 18:16.

---------------