Fundargerð 130. þingi, 36. fundi, boðaður 2003-11-27 10:30, stóð 10:30:01 til 16:21:24 gert 27 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

fimmtudaginn 27. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Forseti las bréf þess efnis að Ásta Möller tæki sæti Davíðs Oddssonar, 2. þm. Reykv. n.


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti að um kl. 13.30 færi fram utandagskrárumræða um ofurlaun stjórnenda fyrirtækja að beiðni hv. 2. þm. Reykv. s. og ráðgert væri að umræðan stæði í 45 mínútur.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Sjálfstæði Ríkisútvarpsins.

[10:34]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 90. mál (hækkun þungaskatts og vörugjalds). --- Þskj. 90, nál. 403, 468 og 470, brtt. 465.

[10:55]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Ofurlaun stjórnenda fyrirtækja.

[13:33]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 90. mál (hækkun þungaskatts og vörugjalds). --- Þskj. 90, nál. 403, 468 og 470, brtt. 465.

[14:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Happdrætti Háskóla Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 140. mál (endurnýjað einkaleyfi). --- Þskj. 140, nál. 411.

[15:16]

[15:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 90. mál (hækkun þungaskatts og vörugjalds). --- Þskj. 90, nál. 403, 468 og 470, brtt. 465.

[16:16]

Út af dagskrá voru tekin 3.--7. mál.

Fundi slitið kl. 16:21.

---------------