Fundargerð 130. þingi, 41. fundi, boðaður 2003-12-03 23:59, stóð 13:59:08 til 21:05:44 gert 4 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

miðvikudaginn 3. des.,

að loknum 40. fundi.

Dagskrá:


Rannsóknir á setlögum við Ísland.

Fsp. GHall, 355. mál. --- Þskj. 474.

[14:00]

Umræðu lokið.


Starfskjör á fjármálamarkaði.

Fsp. JóhS, 347. mál. --- Þskj. 421.

[14:12]

Umræðu lokið.


Kvótamiðlun Landssambands íslenskra útvegsmanna.

Fsp. JÁ, 349. mál. --- Þskj. 425.

[14:23]

Umræðu lokið.


Kaupréttarsamningar.

Fsp. JóhS og ÁF, 378. mál. --- Þskj. 504.

[14:35]

Umræðu lokið.


Ferðaþjónusta bænda.

Fsp. ÖB, 361. mál. --- Þskj. 480.

[14:49]

Umræðu lokið.


Frágangur efnistökusvæða.

Fsp. GÓJ, 168. mál. --- Þskj. 170.

[15:06]

Umræðu lokið.


Náttúruverndaráætlun.

Fsp. GÓJ, 169. mál. --- Þskj. 171.

[15:17]

Umræðu lokið.


Þing aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna.

Fsp. KolH, 379. mál. --- Þskj. 505.

[15:28]

Umræðu lokið.

[15:42]

Útbýting þingskjala:


Færsla Hringbrautar í Reykjavík.

Fsp. GÓJ, 172. mál. --- Þskj. 174.

[15:43]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:57]

[18:01]

Útbýting þingskjala:


Gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar.

Fsp. GÓJ, 173. mál. --- Þskj. 175.

[18:02]

Umræðu lokið.


Sundabraut.

Fsp. GÓJ, 174. mál. --- Þskj. 176.

[18:15]

Umræðu lokið.


Farsímakerfið.

Fsp. ÁSJ, 221. mál. --- Þskj. 234.

[18:31]

Umræðu lokið.


Nettenging lítilla byggðarlaga.

Fsp. KLM, 350. mál. --- Þskj. 463.

[18:44]

Umræðu lokið.


Gangagerð og safnvegaframkvæmdir.

Fsp. ÖB, 363. mál. --- Þskj. 482.

[19:02]

Umræðu lokið.


Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.

Fsp. ÁSJ, 222. mál. --- Þskj. 235.

[19:15]

Umræðu lokið.


Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.

Fsp. ÁMöl, 240. mál. --- Þskj. 260.

[19:27]

Umræðu lokið.


Heilbrigðisþjónusta við útlendinga.

Fsp. ÁMöl, 241. mál. --- Þskj. 261.

[19:37]

Umræðu lokið.


Málaskrá lögreglu.

Fsp. GÓJ, 230. mál. --- Þskj. 250.

[19:49]

Umræðu lokið.


Skipan löggæslumála.

Fsp. ÖB, 362. mál. --- Þskj. 481.

[19:55]

Umræðu lokið.

[20:07]

Útbýting þingskjala:


Rýmingar- og björgunaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið.

Fsp. ÁRJ, 369. mál. --- Þskj. 493.

[20:08]

Umræðu lokið.


Fjarskiptamiðstöð lögreglu.

Fsp. ÁRJ, 371. mál. --- Þskj. 495.

[20:23]


Um fundarstjórn.

Athugasemdir í fyrirspurnatíma.

[20:30]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Samræmt fjarskiptakerfi.

Fsp. ÁRJ, 368. mál. --- Þskj. 492.

[20:33]


Stjórnstöðin í Skógarhlíð.

Fsp. ÁRJ, 370. mál. --- Þskj. 494.

[20:43]

Umræðu lokið.


Neyðarlínan.

Fsp. ÁRJ, 372. mál. --- Þskj. 496.

[20:53]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 24. mál.

Fundi slitið kl. 21:05.

---------------