Fundargerð 130. þingi, 44. fundi, boðaður 2003-12-06 10:00, stóð 10:00:12 til 16:58:20 gert 8 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

laugardaginn 6. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[10:01]

Forseti las bréf þess efnis að Páll Magnússon tæki sæti Sivjar Friðleifsdóttur, 5. þm. Suðvest., og Steinunn K. Pétursdóttir tæki sæti Guðjóns A. Kristjánssonar, 5. þm. Norðvest.

Steinunn K. Pétursdóttir, 5. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 419. mál (yfirstjórn málaflokksins). --- Þskj. 575.

[10:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks, 1. umr.

Stjfrv., 420. mál (tímabundin vinnslustöðvun o.fl.). --- Þskj. 578.

[10:13]

[11:52]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 418. mál (aldurstengd örorkuuppbót). --- Þskj. 574.

[12:34]

[Fundarhlé. --- 13:10]

[13:32]

[14:04]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:58.

---------------