Fundargerð 130. þingi, 54. fundi, boðaður 2004-02-02 15:00, stóð 15:00:00 til 18:25:13 gert 3 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

mánudaginn 2. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Aldarafmæli þingræðis og heimastjórnar.

[15:02]

Forseti gat þess að í gær hefði þess verið minnst að 100 ár væru liðin frá því að fyrsti íslenski ráðherrann, Hannes Hafstein, tók til starfa. Þau tímamót, sem hefðu markað upphaf Stjórnarráðs Íslands, væru einnig markverð í sögu Alþingis því að á þessum degi, 1. febrúar 1904, hefði þingræðisregla verið innleidd í stjórnskipan okkar.

Forseti færði ríkisstjórn og Stjórnarráði Íslands árnaðaróskir Alþingis á þessum merku tímamótum.


Tilkynning um dagskrá.

[15:03]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið og atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Norðvest.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Fjárfestingar Landssímans.

[15:04]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Skipan nefndar um íslenskt viðskiptaumhverfi.

[15:13]

Spyrjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Fiskvinnsluskólar.

[15:20]

Spyrjandi var Sigurjón Þórðarson.


Málefni Þjóðminjasafns.

[15:24]

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Samkeppnisstaða háskóla.

[15:30]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Áherslur í byggðamálum.

[15:39]

Spyrjandi var Jóhann Ársælsson.


Rannsókn flugslysa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 451. mál. --- Þskj. 644.

[15:48]


Siglingastofnun Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 467. mál (siglingavernd, kóðar, gjaldtaka). --- Þskj. 675.

[15:49]


Hugverkaréttindi á sviði iðnaðar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 442. mál (ELS-tíðindi). --- Þskj. 613.

[15:50]


Umræður utan dagskrár.

Breytingar á eignarhaldi í sjávarútvegi.

[15:50]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Um fundarstjórn.

Breytingar á eignarhaldi í sjávarútvegi.

[16:23]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Fjárframlög til stjórnmálastarfsemi.

Beiðni JóhS o.fl. um skýrslu, 508. mál. --- Þskj. 780.

[16:26]


Erfðafjárskattur, 1. umr.

Stjfrv., 435. mál (heildarlög). --- Þskj. 605.

[16:27]

[17:07]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 480. mál (EES-reglur, fjárfestingar o.fl.). --- Þskj. 746.

[17:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 18:25.

---------------