Fundargerð 130. þingi, 57. fundi, boðaður 2004-02-05 10:30, stóð 10:30:01 til 20:50:13 gert 6 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

fimmtudaginn 5. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Forseti las bréf þess efnis að Atli Gíslason tæki sæti Kolbrúnar Halldórsdóttur, 8. þm. Reykv. n.

Atli Gíslason, 8. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Mannabreytingar í nefndum.

[10:32]

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf frá formanni þingflokks Samfylkingarinnar um eftirfarandi mannabreytingar í nefndum:

Bryndís Hlöðversdóttir tekur sæti Katrínar Júlíusdóttur í allsherjarnefnd og sæti aðalmanns í Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA í stað Össurar Skarphéðinssonar; Katrín Júlíusdóttir tekur sæti Margrétar Frímannsdóttur í félagsmálanefnd; Össur Skarphéðinsson verður aðalmaður í Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins í stað Margrétar Frímannsdóttur sem verður varamaður þar.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Fjárhagsvandi Háskóla Íslands.

[10:33]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Skýrsla um áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands.

[11:08]

Málshefjandi var Sturla Böðvarsson samgönguráðherra.

[Fundarhlé. --- 11:29]

[13:31]

Útbýting þingskjala:

[17:01]

Útbýting þingskjala:

[20:48]

Útbýting þingskjala:


Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. JóhS og MF, 543. mál (heimildarbréf leiguhúsnæðis). --- Þskj. 818.

Enginn tók til máls.

[20:49]

Út af dagskrá var tekið 1. mál.

Fundi slitið kl. 20:50.

---------------