Fundargerð 130. þingi, 61. fundi, boðaður 2004-02-10 13:30, stóð 13:30:28 til 19:10:43 gert 11 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

þriðjudaginn 10. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Forseti las bréf þess efnis að Lára Margrét Ragnarsdóttir tæki sæti 8. þm. Reykv. s., Guðmundar Hallvarðssonar.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[13:33]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 446. mál (slátrun eldisfisks). --- Þskj. 630.

[13:55]


Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 514. mál (vátryggingar). --- Þskj. 786.

[13:55]


Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 552. mál (gjaldtaka o.fl.). --- Þskj. 830.

[13:56]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 44. mál (brot í opinberu starfi). --- Þskj. 44.

[13:56]


Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, frh. fyrri umr.

Þáltill. GÖg o.fl., 85. mál. --- Þskj. 85.

[13:56]


Skipan nefndar um öryggi og varnir Íslands, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 86. mál. --- Þskj. 86.

[13:57]


Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 100. mál (þjónusta við börn, endurgreiðslur). --- Þskj. 100.

[13:57]


Aðgerðir gegn fátækt, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21.

[13:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, fyrri umr.

Þáltill. SJS, 116. mál. --- Þskj. 116.

[17:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 138. mál (barnaklám á neti og í tölvupósti). --- Þskj. 138.

og

Ábyrgð þeirra sem reka netþjóna, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 139. mál (barnaklám á neti og í tölvupósti). --- Þskj. 139.

[17:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Fjarvera þingmanna.

[17:27]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 166. mál. --- Þskj. 168.

[17:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindi sjúklinga, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 202. mál (biðtími). --- Þskj. 209.

[18:42]

[19:09]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 10., 13.--15. og 18.--37. mál.

Fundi slitið kl. 19:10.

---------------