Fundargerð 130. þingi, 63. fundi, boðaður 2004-02-12 10:30, stóð 10:30:01 til 15:35:26 gert 13 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

fimmtudaginn 12. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:

[10:32]

Útbýting þingskjals:


Útgáfa rita um sögu stjórnarráðsins 1964--2004.

Fsp. MÁ, 511. mál. --- Þskj. 783.

[10:32]

Umræðu lokið.


Endurskoðun á framfærslugrunni námslána.

Fsp. BjörgvS, 104. mál. --- Þskj. 104.

[10:41]

Umræðu lokið.


Laganám.

Fsp. GÓJ, 216. mál. --- Þskj. 229.

[10:53]

Umræðu lokið.


Fjármagn til rannsókna við háskóla.

Fsp. KJúl, 353. mál. --- Þskj. 472.

[11:08]

Umræðu lokið.


Rannsóknarsamningur við Háskólann í Reykjavík.

Fsp. KJúl, 354. mál. --- Þskj. 473.

[11:21]

Umræðu lokið.


Listasafn Samúels Jónssonar.

Fsp. GÓJ, 471. mál. --- Þskj. 680.

[11:31]

Umræðu lokið.


Varðveisla hella í Rangárvallasýslu.

Fsp. BjörgvS, 474. mál. --- Þskj. 699.

[11:42]

Umræðu lokið.


Þjóðarleikvangurinn í Laugardal.

Fsp. MÁ, 493. mál. --- Þskj. 765.

[11:53]

Umræðu lokið.


Viðurkenning starfsnáms á Norðurlöndum.

Fsp. MÁ, 494. mál. --- Þskj. 766.

[12:04]

Umræðu lokið.


Lífeyrisskuldbindingar Ríkisútvarpsins.

Fsp. MÁ, 496. mál. --- Þskj. 768.

[12:15]

Umræðu lokið.


Viðbygging við Heilbrigðisstofnunina á Selfossi.

Fsp. MF, 145. mál. --- Þskj. 145.

[12:26]

Umræðu lokið.


Heilsugæslan á Þingeyri.

Fsp. SigurjÞ, 399. mál. --- Þskj. 535.

[12:44]

Umræðu lokið.


Rafræn sjúkraskrá.

Fsp. RG, 486. mál. --- Þskj. 758.

[12:56]

Umræðu lokið.


Stafræn gögn í heilbrigðiskerfinu.

Fsp. MÁ, 495. mál. --- Þskj. 767.

[13:10]

Umræðu lokið.


Fjarlækningar.

Fsp. RG, 487. mál. --- Þskj. 759.

[13:21]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:36]

[13:46]

Útbýting þingskjala:


Aðgengismál fatlaðra.

Fsp. MF, 264. mál. --- Þskj. 297.

[13:46]

Umræðu lokið.


Ferðamál fatlaðra.

Fsp. MF, 265. mál. --- Þskj. 298.

[13:56]

Umræðu lokið.


Greiðsla fæðingarstyrks.

Fsp. MF, 321. mál. --- Þskj. 370.

[14:05]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:17]


Rafræn þjónusta.

Fsp. BjörgvS, 490. mál. --- Þskj. 762.

[14:19]

Umræðu lokið.


Bið eftir heyrnartækjum.

Fsp. JóhS, 536. mál. --- Þskj. 811.

[14:30]

Umræðu lokið.


Söfnunarkassar.

Fsp. ÖJ, 519. mál. --- Þskj. 791.

[14:44]

Umræðu lokið.


Rafræn stjórnsýsla.

Fsp. HjÁ, 554. mál. --- Þskj. 833.

[14:54]

Umræðu lokið.


Flatey á Mýrum.

Fsp. ÞBack, 478. mál. --- Þskj. 718.

[15:05]

Umræðu lokið.


Útflutningur á lambakjöti.

Fsp. JÁ, 555. mál. --- Þskj. 834.

[15:15]

Umræðu lokið.

[15:34]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 16. og 21. mál.

Fundi slitið kl. 15:35.

---------------