Fundargerð 130. þingi, 72. fundi, boðaður 2004-02-25 23:59, stóð 13:52:50 til 15:43:10 gert 25 15:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

miðvikudaginn 25. febr.,

að loknum 71. fundi.

Dagskrá:


Heilbrigðisþjónusta.

Fsp. ÁMöl, 238. mál. --- Þskj. 258.

[13:53]

Umræðu lokið.


Heilsugæsla í framhaldsskólum.

Fsp. ÁMöl, 239. mál. --- Þskj. 259.

[14:09]

Umræðu lokið.


Kostnaðarhlutdeild sjúklinga.

Fsp. JóhS, 516. mál. --- Þskj. 788.

[14:26]

Umræðu lokið.


Búsetuúrræði fyrir geðfatlaða.

Fsp. ÁMöl, 242. mál. --- Þskj. 262.

[14:49]

Umræðu lokið.


Selir.

Fsp. ÖS, 469. mál. --- Þskj. 677.

[15:08]

Umræðu lokið.


Veiðar og rannsóknir á túnfiski.

Fsp. ÖS, 492. mál. --- Þskj. 764.

[15:20]

Umræðu lokið.


Raforka við Skjálfanda.

Fsp. MÁ, 537. mál. --- Þskj. 812.

[15:33]

Umræðu lokið.

[15:42]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 15:43.

---------------