Fundargerð 130. þingi, 75. fundi, boðaður 2004-03-03 13:30, stóð 13:30:05 til 14:28:48 gert 3 14:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

miðvikudaginn 3. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Jón Kr. Óskarsson tæki sæti 4. þm. Suðvest., Rannveigar Guðmundsdóttur.

Jón Kr. Óskarsson, 4. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðvest.


Athugasemdir um störf þingsins.

Skipun stjórnar Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn.

[13:33]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Yrkisréttur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 613. mál (EES-reglur, plöntuyrki o.fl.). --- Þskj. 921.

[13:47]


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 314. mál (búseta, EES-reglur). --- Þskj. 360, nál. 960.

[13:50]


Sjóntækjafræðingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 340. mál (sjónmælingar og sala tækja). --- Þskj. 414, nál. 981.

[13:51]


Vextir og þjónustugjöld bankastofnana, frh. fyrri umr.

Þáltill. BH o.fl., 323. mál. --- Þskj. 374.

[13:53]


Skipulag sjóbjörgunarmála, frh. fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 335. mál. --- Þskj. 401.

[13:54]


Stjórnunar- og eignatengsl í viðskiptalífinu, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS, 336. mál. --- Þskj. 404.

[13:54]


Útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 473. mál. --- Þskj. 698.

[13:54]


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 509. mál (skráning félaga). --- Þskj. 781.

[13:55]


Fjármálaeftirlitið, frh. fyrri umr.

Þáltill. JBjarn og ÖJ, 518. mál. --- Þskj. 790.

[13:55]


Umræður utan dagskrár.

Sjúkraflutningar Landhelgisgæslunnar.

[13:56]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.

Fundi slitið kl. 14:28.

---------------