Fundargerð 130. þingi, 81. fundi, boðaður 2004-03-10 23:59, stóð 13:53:05 til 19:22:54 gert 11 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

miðvikudaginn 10. mars,

að loknum 80. fundi.

Dagskrá:


Fölsuð myndverk.

Fsp. ÖS, 476. mál. --- Þskj. 703.

[13:54]

Umræðu lokið.


Greiðslur til fanga.

Fsp. MF, 574. mál. --- Þskj. 865.

[14:03]

Umræðu lokið.


Heimagerðar landbúnaðarafurðir.

Fsp. ÁRJ, 674. mál. --- Þskj. 1003.

[14:12]

Umræðu lokið.


Stuðningur við aukabúgreinar.

Fsp. AKG, 696. mál. --- Þskj. 1034.

[14:34]

Umræðu lokið.


Lokuð öryggisdeild.

Fsp. MF, 597. mál. --- Þskj. 901.

[14:53]

Umræðu lokið.


Húsnæði réttargeðdeildarinnar að Sogni.

Fsp. MF, 598. mál. --- Þskj. 902.

[15:08]

Umræðu lokið.


Atvinnuráðgjöf.

Fsp. AKG, 697. mál. --- Þskj. 1035.

[15:22]

Umræðu lokið.

[15:35]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Skuldastaða þjóðarbúsins.

[15:36]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

[Fundarhlé. --- 16:11]

[17:59]

Útbýting þingskjala:


Atvinnumál kvenna.

Fsp. AKG, 698. mál. --- Þskj. 1036.

[18:00]

Umræðu lokið.


Verðtrygging lána.

Fsp. JGunn, 700. mál. --- Þskj. 1038.

[18:13]

Umræðu lokið.


Skólagjöld í Háskóla Íslands.

Fsp. BjörgvS, 209. mál. --- Þskj. 222.

[18:28]

Umræðu lokið.


Ábyrgðarmenn námslána.

Fsp. BjörgvS, 680. mál. --- Þskj. 1009.

[18:44]

Umræðu lokið.


Svæðisútvarp.

Fsp. JGunn, 668. mál. --- Þskj. 997.

[18:58]

Umræðu lokið.


Danskennsla og ræðumennska í grunnskólum.

Fsp. JKÓ, 712. mál. --- Þskj. 1054.

[19:09]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 19:22.

---------------