Fundargerð 130. þingi, 82. fundi, boðaður 2004-03-11 10:30, stóð 10:30:01 til 18:27:06 gert 12 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

fimmtudaginn 11. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Samkeppnismál.

[10:32]

Málshefjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.


Launaþróun starfsmanna nokkurra heilbrigðisstofnana 2000--2002, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra.

[10:48]

Umræðu lokið.


Einkaleyfi, 3. umr.

Stjfrv., 303. mál (EES-reglur, líftækni). --- Þskj. 1098.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Evrópska efnahagssvæðið, 3. umr.

Stjfrv., 338. mál (ný aðildarríki). --- Þskj. 412.

[11:30]

[12:17]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 13:00]

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, 2. umr.

Stjfrv., 552. mál (gjaldtaka o.fl.). --- Þskj. 830, nál. 1087.

[14:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verndun hafs og stranda, 2. umr.

Stjfrv., 162. mál (heildarlög). --- Þskj. 164, nál. 1075, brtt. 1076 og 1095.

[14:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfnun flutningskostnaðar á sementi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 690. mál (afnám laganna). --- Þskj. 1019.

[15:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stytting þjóðvegar eitt, fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 553. mál. --- Þskj. 831.

[16:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 1. umr.

Frv. AtlG o.fl., 565. mál (upplýsingaskylda, málshöfðunarheimild). --- Þskj. 844.

[16:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:48]

Útbýting þingskjala:


Lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk, fyrri umr.

Þáltill. JóhS, 568. mál. --- Þskj. 858.

[17:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum, fyrri umr.

Þáltill. BÁ o.fl., 571. mál. --- Þskj. 861.

[18:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 18:27.

---------------