Fundargerð 130. þingi, 85. fundi, boðaður 2004-03-17 13:30, stóð 13:30:16 til 19:23:51 gert 18 8:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

miðvikudaginn 17. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Tilkynning um afturköllun þingmáls.

[13:32]

Forseti tilkynnti að 730. mál væri kallað aftur.


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 1. þm. Reykv. n.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Tímasetning ráðstefna á vegum ráðuneyta.

[13:33]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Útgáfa bókarinnar Forsætisráðherrar Íslands.

Fsp. MÁ, 583. mál. --- Þskj. 876.

[13:46]

Umræðu lokið.


Samræmd stúdentspróf.

Fsp. BjörgvS, 489. mál. --- Þskj. 761.

[13:58]

Umræðu lokið.


Þjónustusamningur við Reykjavíkurakademíuna.

Fsp. MÁ, 681. mál. --- Þskj. 1010.

[14:14]

Umræðu lokið.


Fyrirtæki sem framleiða sjónvarpsefni.

Fsp. ÁF, 685. mál. --- Þskj. 1014.

[14:27]

Umræðu lokið.


Speglunaraðgerðir í hnjám.

Fsp. RG, 532. mál. --- Þskj. 807.

[14:42]

Umræðu lokið.


Framtíð sjúklinga á Arnarholti.

Fsp. MF, 646. mál. --- Þskj. 963.

[14:54]

Umræðu lokið.


Samstarf heilbrigðisstofnana.

Fsp. AKG, 695. mál. --- Þskj. 1033.

[15:06]

Umræðu lokið.


Þverfaglegt endurhæfingarráð.

Fsp. ÞBack, 615. mál. --- Þskj. 923.

[15:17]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:30]


Umræður utan dagskrár.

Þróun atvinnuleysis og kjör atvinnulausra.

[15:31]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.

[Fundarhlé. --- 16:09]

[18:00]

Útbýting þingskjala:


Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna.

Fsp. JóhS, 596. mál. --- Þskj. 900.

[18:01]

Umræðu lokið.


Stuðningur við börn með Goldenhar-heilkenni.

Fsp. VF, 718. mál. --- Þskj. 1067.

[18:12]

Umræðu lokið.


Hættumat fyrir sumarhúsabyggð.

Fsp. SigurjÞ, 593. mál. --- Þskj. 892.

[18:24]

Umræðu lokið.


Vernd votlendis samkvæmt Ramsar-samþykktinni.

Fsp. MÁ, 679. mál. --- Þskj. 1008.

[18:34]

Umræðu lokið.


Veiðikort.

Fsp. MÁ, 705. mál. --- Þskj. 1046.

[18:42]

Umræðu lokið.


Hálkuvarnir á þjóðvegum.

Fsp. JBjarn, 636. mál. --- Þskj. 950.

[18:54]

Umræðu lokið.


Áætlunarflug milli Sauðárkróks og Reykjavíkur.

Fsp. JBjarn, 701. mál. --- Þskj. 1039.

[19:08]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 14.--17. og 20.--23. mál.

Fundi slitið kl. 19:23.

---------------